fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Lofsyngur Sjeikinn sem reynir að kaupa United – „Hann er mjög góð persóna“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 09:00

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi þjálfari Barcelona telur að kaup Katara á Manchester United væru góð fyrir félagið og hann lofsyngur Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani sem fer fyrir hópnum sem reynir að kaupa félagið.

Xavi bjó í sex ár í Katar þar sem hann spilaði og þjálfaði Al-Sadd sem hefur verið besta félag landsins undanfarin ár.

Hann var svo sendiherra hjá Katar fyrir Heimsmeistaramótið þar í landi. „Ég á í mjög góðu sambandi við Sjeikinn og ég held að hann myndi gera mjög vel,“ sagði Xavi.

„Hann er mjög góð persóna og tekur starfi sínu alltaf mjög alvarlega.“

Glazer fjölskyldan skoðar nú þau tilboð sem bárust en einnig kemur til greina að fjölskyldan haldi í félagið.

Xavi mætir á Old Trafford í kvöld með Barcelona þar sem liðið mætir United í seinni leiknum í 24 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leikurinn fór 2-2 á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram