fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

16 liða úrslit Meistaradeildarinnar: Stál í stál í Þýskalandi – Inter vann heimasigur gegn Porto

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir voru á dagskrá í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. RB Leipzig og Manchester City gerðu jafntefli í Þýskalandi á meðan að Inter Milan vann góðan sigur á Porto á heimavelli.

Riyad Mahrez kom Manchester City yfir með fyrsta marki leiksins

Josko Gvardiol jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki á 70. mínútu eftir stoðsendingu frá Marcel Halstenberg.

Reyndist það lokamark leiksins og standa liðin því jöfn að vígi fyrir seinni leikinn sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester.

Í hinum leik kvöldsins bar Inter Milan sigurorðið gegn FC Porto. Sigurmark leiksins skoraði belgíski framherjinn Romelu Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Í gær

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma