fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Maður með áverka í strætóskýli – Stórt innbrot í hverfi 104

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 18:34

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var tilkynnt til lögreglu um sofandi mann í strætóskýli í Hafnarfirði. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að maðurinn var með áverka á höfði og var hann fluttur í sjúkrabíl á slysadeild til frekari aðhlynningar.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar er einnig greint frá því að innbrot var framið í heimahúsi í hverfi 104. Var allskyns munum stolið. Einnig var tilkynnt um innbrot í geymslu í sama hverfi. Málin eru í rannsókn lögreglu.

Tilkynnt var um mann sem var að afklæða sig utandyra í Hafnarfirði. Þegar lögregla kom á vettvang var maðurinn farinn.

Ennfremur segir frá búðarþjófnaði í Kringlunni. Reyndist meintur þjófur vera undir lögraldri og var málið leyst í samvinnu við forráðamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Í gær

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti
Fréttir
Í gær

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi