fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tveir snúa aftur en Martial nær ekki leiknum á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 13:46

Maguire Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Harry Maguire og Antony eru klárir í slaginn fyrir leik Manchester United gegn Barcelona í Evrópudeildinni á morgun.

Leikurinn kemur þó aðeins of snemma fyrir Anthony Martial sem er byrjaður að æfa.

„Það er ein æfing eftir en ég á von á Harry og Antony,“ segir Erik ten Hag en um er að ræða seinni leik liðanna í 24 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli á Spáni. „Fimmtudagurinn kemur of snemma fyrir Anthony Martial en hann hefur hafið æfingar en ekki með liðinu. Við bíðum og sjáum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður