fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu Carragher kveljast með hverju marki Madrid í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 11:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool fer ekki fögrum orðum um sitt gamla félag eftir 2-5 tap gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær.

Eftir að hafa komist í 2-0 snemma leiks þá hrundi leikur Liverpool eins og spilaborg. Liðið er svo gott sem úr leik.

„Það var algjört bull að tala um að Liverpool væri komið til baka fyrir leik, þeir spiluðu gegn Everton sem sýndi verstu frammistöðu sem ég hef séð í grannaslag. Ég var á Newcastle leiknum, þeir voru manni færri að skapa færi. Newcastle með fullskipað lið hefði jafnað 2-2,“ sagði Carragher eftir leik.

Myndavélar CBS þar sem Carragher starfaði í gær voru á honum á meðan leik stóð og var það erfitt fyrir þenan harða stuðningsmann Liverpool að fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“