fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu Carragher kveljast með hverju marki Madrid í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 11:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool fer ekki fögrum orðum um sitt gamla félag eftir 2-5 tap gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær.

Eftir að hafa komist í 2-0 snemma leiks þá hrundi leikur Liverpool eins og spilaborg. Liðið er svo gott sem úr leik.

„Það var algjört bull að tala um að Liverpool væri komið til baka fyrir leik, þeir spiluðu gegn Everton sem sýndi verstu frammistöðu sem ég hef séð í grannaslag. Ég var á Newcastle leiknum, þeir voru manni færri að skapa færi. Newcastle með fullskipað lið hefði jafnað 2-2,“ sagði Carragher eftir leik.

Myndavélar CBS þar sem Carragher starfaði í gær voru á honum á meðan leik stóð og var það erfitt fyrir þenan harða stuðningsmann Liverpool að fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Í gær

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma