fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu Carragher drulla yfir Liverpool í beinni – Gerði lítið úr Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 08:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool fer ekki fögrum orðum um sitt gamla félag eftir 2-5 tap gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær.

Eftir að hafa komist í 2-0 snemma leiks þá hrundi leikur Liverpool eins og spilaborg. Liðið er svo gott sem úr leik.

„Það var algjört bull að tala um að Liverpool væri komið til baka fyrir leik, þeir spiluðu gegn Everton sem sýndi verstu frammistöðu sem ég hef séð í grannaslag. Ég var á Newcastle leiknum, þeir voru manni færri að skapa færi. Newcastle með fullskipað lið hefði jafnað 2-2,“ sagði Carragher.

Hann segir liðið hörmulegt varnarlega, miðjan hafi ekki orkuna og sóknarlínan sé ekki nógu góð að pressa.

„ALlt tímabilið hefur verið svona, hræðilegt varnarlega. Þetta lið var frábært varnarlega, miðjan hefur ekki orkuna lengur. Framlínan pressar ekki eins og áður, Gakpo og Nunez eru nýir í þessu kerfi. Liverpool höndlar þetta ekki

„Við leitum að afsökunum, þetta er ekki nógu gott.“

Hann sendi svo fasta pillu á varnarmann Liverpool.

„Virgil van Dijk sagði fyrir tveimur mánuðum að ég kæmist ekki í hóp hjá Liverpool, ég tæki sætið hans í liðinu í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur