fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sýna enga miskunn og grafa upp gömul ummæli Klopp eftir afhroð kvöldsins

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 22:30

EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáir virðast hafa trú á endurkomu Liverpool í einvígi liðsins gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 5-2 tap liðsins á heimavelli í kvöld.

Twitter-reikningur Match of the Day hefur verið í banastuði frá því að flautað var til leiksloka á Anfield og birti skömmu eftir leik færslu sem vakið hefur mikla athygli.

Þar eru ummæli Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrra, þar sem Liverpool laut akkúrat í lægra haldi gegn Real Madrid, grafin upp.

,,Ég er með sterka tilfinningu um að við munum snúa aftur. Strákarnir búa yfir keppnisskapi. Við munum búa yfir framúrskarandi leikmannahópi á næsta tímabili. Hvar er úrslitaleikurinn heldinn á næsta tímabili? Istanbul? Farið að bóka hótel,“ lét Klopp hafa eftir sér eftir tap í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra.

Match of the Day sýnir enga miskunn á Twitter og skrifar við mynd af Klopp og ummælum hans:

,,Þið ættuð kannski að afbóka hótelið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar