fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rekinn fyrir rúmum tveimur árum en gæti fengið annað tækifæri í París

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 11:30

Thomas Tuchel hefur áður verið stjóri PSG / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG hefur opnað dyrnar fyrir Thomas Tuchel að snúa aftur til félagsins nú rúmum tveimur árum eftir að félagið rak hann úr starfi.

Það eru miklar áhyggjur í París yfir stöðu liðsins en liðið hefur verið að tapa stigum heima fyrir og er í brekku eftir fyrri leikinn gegn Bayern í Meistaradeildinni.

Cristophe Galtier hefur samkvæmt fréttum í Frakklandi aðeins nokkra leiki til að bjarga starfi sínu.

Tuchel var rekinn frá París seint á árinu 2020 og tók svo við Chelsea þar sem hann vann Meistaradeildina. Tuchel var svo rekinn frá Chelsea í haust.

Galtier tók við PSG í sumar en hefur ekki náð að kveikja neistann í stjörnum liðsins en liðið er þó með fimm stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar