fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Verðbólgan bítur í veskið – Tilkynna fyrstu hækkunina í ellefu ár

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 18:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársmiðahafar hjá Manchester United þurfa að punga út hærri upphæð en venjulega til að fá miða á leiki liðsins á næstu leiktíð.

Í ellefu ár í röð hefur verð á ársmiða verið það sama en núna hefur United tilkynnt um 5 prósenta hækkun á næstu leiktíð.

Félagið segir í tölvupósti til stuðningsmanna að kostnaður við leikdag sé ástæðan. Hefur sá kostnaður hækkað um 40 prósent á síðustu fimm árum.

Þá hefur sá kostnaður aukist um 11 prósent á síðustu tólf mánuðum.

Í frétt The Athletic segir að þetta eigi ekki að koma fólki á óvart enda er verðbólga vel yfir tíu prósent á Bretlandi.

Allt starfsfólk á leikdegi hjá United hækkaði um 9 prósent í launum á dögunum til að mæta þeirri verðbólgu sem herjar nú á landið.

Óvíst er hver verður eigandi United þegar næsta tímabil hefst en Glazer fjölskyldan skoðar að selja félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf