fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Real Madrid fær bæði jákvæðar og neikvæðar fréttir fyrir stórleikinn gegn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid verður án þeirra Toni Kroos og Aurelien Tchouameni í stórleiknum gegn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.

Miðjumennirnir hafa báðir verið að glíma við veikindi og verða ekki með.

Stuðningsmenn Real Madrid fá hins vegar jákvæðar fréttir í bland við þær neikvæðu því Karim Benzema verður með eftir að hafa glímt við meiðsli.

Það er óvíst hvernig Carlo Ancelotti mun stilla miðsvæði sínu upp gegn Liverpool í ljósi fregna. Þeir Luka Modric, Eduardo Camavinga og Dani Ceballos mynduðu miðjuna gegn Osasuna um helgina.

Það er talið að Federico Valverde gæti verið færður aftar á völlinn og á miðjuna gegn Liverpool.

Fyrri leikur Liverpool og Real Madrid fer fram á Anfield og hefst klukkan 20 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool