fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ná ekki að sannfæra hann og Liverpool gæti nýtt sér það

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ekki enn tekist að sannfæra Mason Mount um að skrifa undir framlengingu á samningi sínum.

The Athletic fjallar um stöðu mála í dag.

Núgildandi samningur Mount rennur út eftir næstu leiktíð. Kappinn er uppalinn hjá Chelsea.

Chelsea gerði hinum 24 ára gamla Mount nokkur samningstilboð síðasta sumar en hann hafnaði þeim öllum.

Liverpool er talið fylgjast grannt með gangi mála og gæti boðið í Mount í sumar.

Enski landsliðsmaðurinn fer inn í sitt síðasta ár á samningi í upphafi næstu leiktíðar sem gæti gert Lundúnafélaginu erfitt fyrir í samningsviðræðum.

Chelsea hefur verið í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og situr í tíunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum