fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Svar Mane vakti athygli – Var hann að sýna Salah óvirðingu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svar Sadio Mane við því hver af liðsfélögum hans í gegnum tíðina eða í dag væri bestur í að klára færi hefur vakið mikla athygli.

Þessi fyrrum leikmaður Liverpool, sem í dag er á mála hjá Bayern Munchen, svaraði hinum ýmsu spurningum á TikTok.

Mane var meðal annars spurður út í það hver væri bestur í að klára færi og margir hefðu haldið að svarið yrði Mohamed Salah.

Salah og Mane mynduðu magnað teymi hjá Liverpool áður en sá síðarnefndi hélt til Bayern í sumar.

Mane sagði hins vegar að sá besti í að klára færi af mönnum sem hann hefur spilað með væri Divock Origi.

Origi hélt til AC Milan í sumar. Hann skoraði 41 mark í 175 leikjum með Liverpool.

@11teamsports Ultimate player x Sadio Mane 🤯 Do you agree? #UltimatePlayer #ultimatetean #ultimate #fut #sadiomane #NewBalanceFootball #Newbalance #FCBayern #LoveTheGame #11teamsports ♬ Originalton – 11teamsports

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Í gær

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld