fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Eyddu yfir 300 milljónum punda en aðeins einn maður á fast sæti í liðinu – ,,Allir aðrir á sama stað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 20:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins einn leikmaður Chelsea sem á öruggt sæti í liðinu að sögn goðsagnarinnar, Glen Hoddle.

Chelsea eyddi yfir 300 milljónum punda í sjö leikmenn í janúar en Hoddle telur að þeir eigi ekki allir fast sæti í byrjunarliðinu.

Graham Potter, stjóri Chelsea, á mikið verk framundan en sá leikmaður sem mun alltaf fá að spila er hinn 38 ára gamli Thiago Silva í miðverðinum.

,,Það er erfitt fyrir Graham Potter að velja sitt besta lið. Hann hefur ekki hugmynd um hvað það er,“ sagði Hoddle.

,,Jafnvel þegar félagaskiptaglugginn byrjaði var hann að reyna að finna sitt lið og sitt kerfi og ná jafnvægi.“

,,Thiago Silva á fast sæti í liðinu, það hlýtur að vera en allir aðrir eru á sama stað. Það er mikil vinna framundan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf