fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Liverpool vann Newcastle – Pope sá beint rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 19:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 0 – 2 Liverpool
0-1 Darwin Nunez(’10)
0-2 Cody Gakpo(’17)

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Newcastle tók þá á móti Liverpool í Evrópuslag.

Bæði þessi lið gera sér vonir um Evrópusæti á tímabilinu en Newcastle tapaði aðeins sínum öðrum leik í deild í kvöld. Hitt tapið var einnig gegn Liverpool.

Cody Gakpo og Darwin Nunez gerðu mörk Liverpool sem hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Newcastle spilaði manni færri alveg frá 22 mínútu en markmaðurinn Nick Pope fékk þá að líta rautt spjald fyrir að leggja hendur á boltann utan teigs.

Þeir svarthvítu voru hættulegir fram á við og áttu sín færi en leikurinn fjaraði út að lokum og fagna gestirnir sigri.

Newcastle er í fjórða sætinu með 41 stig, sex stigum á undan Liverpool sem er í því áttunda og á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?