fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Haaland búinn að bæta met margra snillinga – Enn langt í stjörnu Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 11:11

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er búinn að bæta met Sadio Mane fyrir Liverpool eftir aðeins rúmlega hálft tímabil á Englandi.

Haaland er búinn að bæta met margra leikmanna og má nefna Mane, Romelu Lukaku, Michael Owen, Pierre-Emerick Aubameyang, Diego Costa, Jamie Vardy og Heung Min Son.

Tölfræðin er tekin saman af VisualGame en þarna spila aðeins mörk úr opnum leik inn í en ekki vítaspyrnur.

Mane var lengi einn besti leikmaður ensku deildarinnar en skoraði mest 26 mörk í 48 leikjum í öllum keppnum.

Haaland á nóg af leikjum inni og gæti komist á topp listans en þar er Mohamed Salah með 43 mörk í 46 leikjum sem er sturluð tölfræði.

Haaland hefur verið stórkostlegur fyrir Man City hingað til og þarf að skora 16 mörk í viðbót til að bæta met Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze