fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn brjálaðir út í Neymar – Sjáðu hvað hann gerði eftir tapið í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gæti verið í vandræðum eftir að fréttir bárust af því hvað hann gerði eftir tap Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Brasilíumaðurinn var skelfilegur í 0-1 tapi PSG gegn Bayern Munchen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum.

Eftir leik tók hann þátt í 9 þúsund punda pókermóti. Svo skellti hann sér á McDonalds skyndibitakeðjuna.

Stuðningsmenn PSG eru allt annað en sáttir með þetta.

Kylian Mbappe hafði hvatt liðsfélaga sína í PSG til að sofa og borða vel eftir leik en Neymar virti það að vettugi.

Stuð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad