fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

United þarf að hafa hraðar hendur – Bayern gæti mætt með seðlana að borðinu í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen fylgist grannt með gangi mála hjá Marcus Rashford, stjörnu Manchester United. Bild segir frá þessu.

Rashford hefur verið frábær fyrir United á þessari leiktíð og skorað 21 mark í öllum keppnum.

Bayern hefur fylgst vel með Rashford frá því hann heillaði með enska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Samningur Rashford við United rennur út eftir næstu leiktíð, en félagið virkjaði eins árs framlengingarákvæði í samningi hans í desember.

Ljóst er að Rashford verður ekki ódýr í sumar í ljósi frammistöðu hans á leiktíðinni. Bayern gæti því beðið fram á sumarið 2024 og reynt að fá hann á frjálsri sölu.

Hjá United vilja menn hins vegar ólmir framlengja samning hins 25 ára gamla Rashford.

Rashford er ekki eini leikmaðurinn sem Bayern hefur áhuga á. Þýska félagið er einnig að skoða það að bjóða í Harry Kane. Samningur hans við Tottenham rennur einnig út sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag