fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Nökkvi segir að þessar bækur hafi hjálpað honum að verða mjög ríkur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir að það að vera mjög ríkur sé hugarfar og segir að fjórar bækur hafi hjálpað honum að verða betur staddur fjárhagslega.

Nökkvi er annar stofnanda og eigandi Swipe Media. Hann er búsettur í Lundúnum en hann flutti þar fyrir tveimur árum til að opna skrifstofu þar í landi og stækka rekstur fyrirtækisins. Swipe Medie er lýst sem „Social Media Power House“ og er eins konar umboðsskrifstofa fyrir áhrifavalda. Nokkrar af stærstu samfélagsmiðlastjörnum Íslands eru á skrá hjá þeim ásamt erlendum áhrifavöldum.

Frumkvöðullinn leggur mikið upp úr andlegri og líkamlegri heilsu. Hann birtir reglulega færslur á Instagram þar sem hann deilir þeim hluta af lífi sínu, eins og hvernig hann endar daginn á hugleiðslu og dagbókarskrifum, eða hvaða bækur breyttu sýn hans á lífið.

Í gær deildi hann þeim fjórum bókum sem hann segir að hafi hjálpað honum að verða mjög auðugur. Hann sagði að það að „vera mjög auðugr er hugarfar.“

Bækurnar eru Alkemistinn eftir Paulo Coelho, Limitless eftir Jim Kwik, The 7 Habits of Highly Effective People eftir Stephen Covey og Think and Grow Rich eftir Napoleon Hill og Rosu Lee Beeland.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Í gær

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala