fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Úkraínumenn gætu ógnað landtengingu Rússlands við Krím

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 08:00

Rússneskir hermenn við æfingar á Krím. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Úkraínumenn ná að brjótast kröftulega í gegnum varnarlínur Rússa í Zaporizhzhia myndi það „alvarlega ógna“ tilvist landtengingar Rússlands við Krímskaga. Það myndi einnig grafa undan yfirlýstu markmiði Rússa um að „frelsa“ Donbass.

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Segir ráðuneytið að Rússar hafi greinilega áhyggjur af hvernig þeir eigi að verja jaðra mjög langrar víglínu sinnar.

Segir ráðuneytið að merki um þetta megi sjá í að Rússar haldi áfram að koma upp varnarvirkjum í Zaporizhzhia og Luhansk og sendi stöðugt hermenn þangað.

Víglína Rússa í Úkraínu er um 1.288 km á lengd og þar af er víglínan í Zaporizhzhia 192 km að sögn ráðuneytisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öryggisverðir fylgja Bjarna hvert fótmál

Öryggisverðir fylgja Bjarna hvert fótmál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“