fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Svona er talið líklegt að Guardiola stilli upp ef Haaland spilar ekki gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stendur mjög tæpt að Erling Haaland geti spilað gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudag.

Haaland fór meiddur af velli gegn Aston Villa í ensku deildinni í gær en hann hafði þá lagt upp eitt mark í 3-1 sigri.

Haaland fékk högg seint í fyrri hálfleik og fór af velli í hálfleik en City getur náð toppsætinu á miðvikudag með sigri.

Líklegt er að Julian Alavarez sem leiddi framlínu Argentínu á HM í Katar taki stöðu Haaland, verði hann fjarverandi.

City kemst á topp deildarinnar með sigri sem væri ansi stórt skref en Arsenal getur á sama tíma búið sér til myndarlegt, sex stiga forskot með sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína