fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Manchester City endurheimti annað sætið – Haaland ekki á blaði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 18:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3 – 1 Aston Villa
1-0 Rodri(‘4)
2-0 Ilkay Gundogan(’39)
3-0 Riyad Mahrez(’45, víti)
3-1 Ollie Watkins(’61)

Manchester City vann mikilvægan sivur á Aston Villa í dag og komst aftur í annað sætið í ensku úrvaldeildinni.

Man City skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik til að klára leikinn en Villa gerði eina mark seinni hálfleiksins.

Lokatölur 3-1 fyrir Man City og að þessu sinni komst Erling Haaland ekki á blað fyrir heimamenn.

Sigurinn þýðir að Man City er með 48 stig eftir 22 leiki, þremur stigum á eftir toppliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig