fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum dómari tjáir sig um ákvörðunina umdeildu – ,,Að mínu mati er þetta viljandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea átti klárlega að fá vítaspyrnu gegn West Ham í gær að sögn fyrrum dómarans Peter Walton.

Walton ræddi málið í samtali við BT Sport en undir lok leiks í 1-1 jafntefli fór boltinn í höndina á miðjumanninum Tomas Soucek innan teigs.

Soucek slapp með enga refsingu að þessu sinni en stuðningsmenn sem og leikmenn Chelsea voru bálreiðir með ákvörðunina.

VAR ákvað að skoða atvikið ekki frekar og fékk dómari leiksins ekki tækifæri á að sjá hvort um brot væri að ræða eða ekki.

,,VAR telur augljóslega að hendin hafi verið í eðlilegri stöðu á meðan hann er að detta og vill stöðva fallið,“ sagði Walton.

,,Þegar þú horfir á þetta nánar, hægt, þá er hægt að sjá að boltinn er kominn framhjá hnénu og fer svo í hendina.“

,,Að mínu mati er þetta viljandi og ég er mjög svekktur að VAR hafi ekki gefið dómaranum tækifæri á að skoða þetta aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina