fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Emerson tryggði stig gegn Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1 – 1 Chelsea
0-1 Joao Felix(’16)
1-1 Emerson(’28)

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Chelsea heimsótti þá West Ham.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en það voru gestirnir í bláu sem tóku forystuna í fyrri hálfleik.

Joao Felix skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea en hann kom boltanum í netið eftir 16 mínútur.

Sú forysta entist þó ekki lengi en stuttu seinna var bakvörðurinn Emerson búinn að jafna metin fyrir heimamenn.

Emerson er fyrrum leikmaður Chelsea og neitaði að fagna marki sínu sem dugði til að tryggja jafntefli.

Stigið gerir mjög lítið fyrir Chelsea í Evrópubaráttu en liðið er með 31 stig úr 22 leikjum á meðan West Ham er með 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi