fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Messi kallaði hann heimskan sem bjó til nýtt nafn í Manchester – Kallaður hálfviti af liðsfélaga sínum

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 11:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, er búinn að velja dulnefni fyrir framherjann Wout Weghorst.

Weghorst kom til Man Utd í janúar frá Burnley en hann hafði áður leikið með Besiktas á láni í Tyrklandi.

Martinez mætti Weghourst á HM í Katar þar sem Lionel Messi var pirraður út í framherjann stóra.

,,Hvern ertu að horfa á heimskingi? Áfram með þig, heimski,“ sagði Messi við Weghorst eftir leik Argentínu við Holland á HM sem lauk með 3-1 sigri þess fyrrnefnda.

Martinez er nú búinn að taka upp á því að kalla Weghourst ‘Bobo’ sem þýðir hálfviti eða vitleysingur á spænsku.

Weghourst hefur byrjað erfiðlega á Old Trafford og er með eitt mark hingað til gegn Nottingham Forest í deildabikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“