fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Segir Chelsea hafa viljandi skemmt fyrir PSG og Ziyech

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea kom viljandi í veg fyrir félagaskipti Hakim Ziyech til Paris Saint-Germain í janúarglugganum.

Þetta segir fyrrum leikmaður Chelsea, Ruud Gullit, en Ziyech var afar nálægt því að enda í Frakklandi.

Chelsea sendi hins vegar ranga pappíra í þrígang á lokadegi félagaskiptagluggans og náðu skiptin ekki yfir línuna.

,,Þetta voru engin mistök, þeir gerðu þetta viljandi,“ sagði Gullit í samtali við Ziggo Sport.

,,Það er ekki hægt að gera þessi mistök. Þegar þú getur náð í svona marga leikmenn þá er ekki hægt að ímynda sér að um mistök hafi verið að ræða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun