fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Segja að Guardiola gæti tekið óvænt skref í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir velta fyrir sér framtíð Pep Guardiola hjá Manchester City þessa stundina eftir að enska úrvalsdeildin ákærði félagið í yfir hundrað liðum fyrir meint fjárhagsbrot.

Ekki er ljóst hvort eða hvernig refsingu City mun hljóta. Því hefur verið haldið fram að félagið gæti verið fellt úr ensku úrvalsdeildinni en líklegri niðurstaða þykir að örfá stig verði dregin af City á einhverjum tímapunkti.

Samkvæmt Fichajes horfir Paris Saint-Germain nú til City og vill nota sér stöðuna með því að krækja í Guardiola.

Samningur Guardiola við Manchester City rennur ekki út fyrr en sumarið 2025.

Sem stendur er Christophe Galtier stjóri stórliðs PSG en ljóst er að félagið væri til í að láta hann fara ef Guardiola er í boði.

Fari Guardiola til PSG myndi hann starfa með Lionel Messi á ný. Þeir náðu frábærum árangri hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar