fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

„Erfitt að horfa upp á einhvern ástsælasta son og knattspyrnumann Íslands í þessum aðstæðum“

433
Laugardaginn 11. febrúar 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg að ræða í Íþróttavikunni með Benna Bó í þetta skiptið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mætti þá í settið. Með henni þar sat Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið í brennidepli. Rannsókn lögreglu er lokið og er málið á borði saksóknaraembættis sem þarf að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi eða láta málið niður falla.

Þorgerður segir að fólk verði að treysta réttarkerfinu í Bretlandi fyrir málinu.

„Við verðum að gera það. Það er ekkert annað í boði. Fyrir okkur er auðvitað erfitt að horfa upp á einhvern ástsælasta son og knattspyrnumann Íslands í þessum aðstæðum. Þetta er auðvitað risamál og verður að fara sinn veg en ég vil ekki tjá mig mikið um þetta. Þetta er erfitt en getur líka verið erfitt fyrir mjög marga.“

Hörður tók til máls. „Það veit enginn neitt enn þá um hvað málið í raun og veru fjallar.“

Þorgerður segir að fólk megi ekki giska í eyðurnar. „Getgátur núna eru það versta. Treystum réttarríkinu.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
Hide picture