fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ten Hag brjálaðist út í einn leikmann United í gær – Kastaði tyggjóinu sínu í grasið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Leeds United skiptu með sér stigunum í leik liðanna í ensku úr­vals­deildinni í gær. Liðin mættust á Old Traf­ford í Manchester­borg og urðu loka­tölur þar 2-2. Heima­menn lentu tveimur mörkum undir í leiknum.

Eftir að Leeds komst í 0-2 í leiknum kom United til baka. Marcus Ras­h­ford, sem farið hefur með himin­skautum á yfir­standandi tíma­bili, minnkaði muninn fyrir Manchester United með marki á 62. mínútu.

Það var síðan tæpum átta mínútum síðar sem Jadon Sancho jafnaði metin fyrir heima­menn en hann hafði komið inn sem vara­maður rétt rúmum tíu mínútum fyrir markið.

Þegar um fimmtán mínútur voru eftir af leiknum brjálaðist svo Erik ten Hag stjóri liðsins út í Fred, miðjumaðurinn byrjaði í fjarveru Casemiro og Christian Eriksen.

Fred átti slakan dag og skrifar. „Ten Hag er brjálaður út í Fred, kastaði tyggjóinu sínu í völlinn,“ skrifar Simon Stone blaðamaður BBC.

Fred er einn þeirra leikmanna sem Ten Hag er sagður skoða að selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“