fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ten Hag brjálaðist út í einn leikmann United í gær – Kastaði tyggjóinu sínu í grasið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Leeds United skiptu með sér stigunum í leik liðanna í ensku úr­vals­deildinni í gær. Liðin mættust á Old Traf­ford í Manchester­borg og urðu loka­tölur þar 2-2. Heima­menn lentu tveimur mörkum undir í leiknum.

Eftir að Leeds komst í 0-2 í leiknum kom United til baka. Marcus Ras­h­ford, sem farið hefur með himin­skautum á yfir­standandi tíma­bili, minnkaði muninn fyrir Manchester United með marki á 62. mínútu.

Það var síðan tæpum átta mínútum síðar sem Jadon Sancho jafnaði metin fyrir heima­menn en hann hafði komið inn sem vara­maður rétt rúmum tíu mínútum fyrir markið.

Þegar um fimmtán mínútur voru eftir af leiknum brjálaðist svo Erik ten Hag stjóri liðsins út í Fred, miðjumaðurinn byrjaði í fjarveru Casemiro og Christian Eriksen.

Fred átti slakan dag og skrifar. „Ten Hag er brjálaður út í Fred, kastaði tyggjóinu sínu í völlinn,“ skrifar Simon Stone blaðamaður BBC.

Fred er einn þeirra leikmanna sem Ten Hag er sagður skoða að selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar