fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Verð á hlutabréfum í Manchester United rauk upp í ljósi nýjustu tíðinda

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 22:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð á hluta­bréfum í enska úr­vals­deildar­fé­laginu Manchester United ruku upp í verði í eftir að fréttir bárust af því fjár­sterkir aðilar frá Katar hygðust nú undir­búa stórt og mikið til­boð í fé­lagið. Frá þessu greinir The Sun í kvöld.

Um­ræddur hópur saman­stendur af mjög fjár­sterkum aðilum frá Katar og vilja þeir ólmir kaupa fé­lagið af Glazer-fjöl­skyldunni.

Segir í frétt Daily Mail að til­boð þeirra til Glazer fjöl­skyldunnar verði lagt fram á næstu dögum, telja þeir að til­boð þeirra verði það besta sem Glazer fjöl­skyldan fær en talið er að mögu­legt kaup­verð á Manchester United verði um eða yfir 6 milljörðum punda.

Fréttirnar af til­boði Kataranna varð til þess að verð á hluta­bréfum í Manchester United fóru upp um 6.30%.

Katararnir eru sagðir öruggir um að þeirra til­boði muni verða tekið, jafn­framt muni það fæla frá aðra keppi­nauta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö