fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Áfall fyrir Tottenham en Lloris verður frá næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris markvörður Tottenham verður frá næstu sex til átta vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina.

Lloris meiddist á hné undir lok leiksins gegn Manchester City á sunnudag þar sem Spurs vann góðan 1-0 sigur.

Liðbönd í hné Lloris eru sködduð en ekki er búist við að hann þurfi að fara í aðgerð.

Lloris hefur varið Tottenham undanfarin ár og verið í stóru hlutverki, hans verður sárt saknað nú þegar Tottenham reynir að sækja Meistaradeildarsæti.

Fraser Forster fær nú tækifæri til að sanna ágæti sitt en mikilvægir leikir í deild og Meistaradeild eru á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum