fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Rifrildið ekki það eina sem vakti athygli – Sjáðu svipbrigðin sem eru að gera allt vitlaust

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 13:29

Ben Affleck og Jennifer Lopez. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband þar sem stjörnuhjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck virðast rífast á Grammy-verðlaunahátíðinni síðastliðið sunnudagskvöld hefur verið á mikilli dreifingu um netheima undanfarna daga.

En það er ekki það eina af stjörnunum á hátíðinni sem hefur verið að vekja athygli. Myndir af Ben Affleck frá kvöldinu hafa verið hafðar að háði og spotti en hann virðist vera langt frá því að njóta sín og hafa gaman. Hann virkar í raun mjög vansæll á myndunum.

Sjá einnig: Myndband af J.Lo og Ben Affleck rífast fer eins og eldur í sinu um netheima

Netverjar hafa haft nóg um málið að segja á Twitter og er leikarinn orðinn að svo kölluðu jarmi (e. meme).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins