fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tottenham sagt hafa tekið stóra ákvörðun um stöðu Kane í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur tekið ákvörðun samkvæmt enskum blöðum um að selja ekki Harry Kane til liða í ensku úrvalsdeildinni í sumar.

Kane er á milli tanna fólks þar sem samningur hans rennur út sumarið 2024. Framlengi Kane ekki samning sinn er staða Tottenham snúinn.

Kane er 29 ára gamall en hann varð markahæsti leikmaður í sögu Tottenham þegar liðið vann Manchester City.

Kane er sagður skoða stöðu sína en FC Bayern hefur sýnt honum áhuga, Manchester United hefur svo verið nefnt til sögunnar.

Samkvæmt sögum er Tottenham hins vegar búið að taka ákvörðun að Kane fái ekki að fara til keppinauts á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003