fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rayo Vallecano er að gera virkilega góða hluti í La Liga á Spáni á þessari leiktíð.

Liðið situr sem stendur í fimmta sæti, þremur stigum á eftir Meistaradeildarsæti. Liðið er því í hörkubaráttu um að fá að vera með í deild þeirra bestu, eða þá Evrópudeildinni, á næstu leiktíð.

Í gær vann Rayo 2-0 sigur á Almeria. Aðdáendur liðsins eru farnir að láta sig dreyma um að spila í Evrópu og eftir leik sungu þeir: „Rayo-Liverpool á næsta ári.“

Reikningurinn The Spanish Football Podcast benti hins vegar á það að alls ekki er víst að Rayo fái að mæta Liverpool á næstu leiktíð, þó svo að liðið komist í Evrópukeppni.

„Stuðningsmenn Rayo syngja „Rayo-Liverpool á næsta ári.“ Já, varðandi það,“ stóð í kaldhæðinni færslu.

Þarna er augljóslega átt við það að Liverpool er í afar slæmri stöðu í ensku úrvalsdeildinni og þátttaka þeirra í Evrópukeppni á næstu leiktíð í hættu.

Liðið situr í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003