fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 20:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, leikmaður Chelsea, var brjálaður undir lok félagaskiptagluggans er hann vildi komast til Paris Saint-Germain.

PSG sýndi Ziyech mikinn áhuga en hann virðist ekki eiga mikla framtíð fyrir sér hjá Chelsea. Chelsea sendi ranga pappíra í þrígang til Parísar og gengu skiptin því ekki upp.

Ziyech hefur ekki staðist væntingar síðan hann kom frá Ajax og leitast eftir því að yfirgefa ensku höfuðborgina.

Graham Potter, stjóri Chelsea, hefur þó staðfest það að Ziyech sé einbeittur að því að gera vel og spilaði gegn Fulham á föstudag.

,,Hann er kominn aftur, hann er byrjaður að æfa. Þetta eru ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu,“ sagði Potter.

,,Hann er atvinnumaður og hann skilur hvað gerðist. Hann er trúr félaginu og er til taks. Hann verður mikilvægur leikmaður út tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum