fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Mun kosta miklu meira en Enzo ef hann yfirgefur félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 16:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice mun kosta miklu meira en Enzo Fernandez þegar eða ef hann yfirgefur West Ham.

Þetta segir David Moyes, stjóri West Ham, en Rice er líklega á förum í sumar og er orðaður við öll stórlið Englands.

Enzo er dýrasti leikmaður í sögu Bretlands en hann gekk í raðir Chelsea frá Benfica í janúar fyrir 106 milljónir punda.

Rice mun kosta miklu meira en það að sögn Moyes en hann er enn aðeins 24 ára gamall og á mörg góð ár eftir.

,,Declan verður án efa toppleikmaður, hann verður dýrasti leikmaður í sögu Bretlands ef hann fer frá West Ham,“ sagði Moyes.

,,Það er mikið talað um þetta og verðin í nútíma boltanum en ég tel að Declan muni kosta miklu meira þegar kemur að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar