fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Kennir Chelsea um: ,,Ábyrgðin er ekki á okkar félagi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, kennir Chelsea algjörlega um að félagið hafi ekki náð að semja við Hakim Ziyech í janúar.

PSG reyndi að fá Ziyech í sínar raðir undir lok janúargluggans en Chelsea sendi ranga pappíra til Frakklands þrisvar og gengu skiptin ekki upp.

Galtier segir að ábyrgðin liggi ekki hjá PSG og að það sé Chelsea að kenna að leikmaðurinn sé nú enn í London.

,,Það voru margar ástæður fyrir því að við náðum ekki að semja við leikmanninn sem við vildum,“ sagði Galtier.

,,Ég er með gæðaleikmenn og nú mun ungir strákar fá tækifæri seinni hluta tímabils. Dagskráin er full og þú þarft að passa upp á meiðsli og þreytu.“

,,Við gátum ekki náð þessum skiptum í gegn. Ég tel að ábyrgðin sé ekki á okkar félagi. Þannig er það og svona er lífið, við höldum áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?