fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Óvænt mættur til Ítalíu eftir fréttirnar slæmu – Tímasetningin umdeilanleg

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang á enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea eftir að hafa skrifað undir í sumar.

Aubameyang kom til Chelsea frá Barcelona og var treyst á hann til að skora mörk í fremstu víglínu.

Þessi 33 ára gamli leikmaður hefur skilað litlu sem engu og er að öllum líkindum á förum næsta sumar.

Aubameyang var ekki með gegn Fulham í gær og var þá ekki valinn í Meistaradeildarhóp Chelsea.

Bróðir Aubameyang birti mynd af framherjanum í gær og er hann staddur í Mílanó, á meðan Chelsea lék við Fulham.

Þessi færsla vekur mikla athygli og virðist staðfesta það að Aubameyang sé ekki að fara spila fleiri leiki undir Graham Potter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur