fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarformenn Benfica og Chelsea voru nálægt því að slást er þeir ræddu félagaskipti miðjumannsins Enzo Fernandez.

Chelsea reyndi og reyndi allan janúar að semja við Enzo en það gekk upp að lokum, á lokadegi félagaskiptagluggans.

Samkvæmt Record í Portúgal var hart rifist í fundarherberginu er stjórnarformenn Chelsea reyndu að fá Benfica til að samþykkja tilboð í leikmanninn.

Enzo kostaði Chelsea yfir 100 milljónir punda en hann var valinn efnilegasti leikmaður HM og varð sigurvegari með Argentínu.

Enzo er sjálfur ekki saklaus en hann hótaði að birta myndband af sjálfum sér bauna á stjórn Benfica fyrir að leyfa sér ekki að fara til Englands.

Það fóru margir klukkutímar í að ná samkomulagi um Enzo og var ekki langt frá því að hnefarnir fengu að fljúga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn