fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu skelfilegt brot fyrrum leikmanns Arsenal í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Paulista í liði Valencia uppskar rautt spjald fyrir ansi ljótt brot á Vinicius Junior í leik við Real Madrid í gær.

Real vann leikinn 2-0 með mörkum frá Marco Asensio og Vinicius snemma í seinni hálfleik.

Það var svo á 72. mínútu sem Gabriel átti ansi ljóta tæklingur á Vinicius.

Töluvert uppþot varð í kjölfarið. Svo reif dómarinn upp rauða spjaldið.

Þess má geta að Gabriel er fyrrum leikmaður Arsenal.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann