fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þorsteinn valdi hópinn fyrir Pinatar Cup – Einn nýliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 13:11

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup 2023.

Ísland mætir þar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV.

Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir leikmaður Þróttar R.

Leikir Íslands á mótinu

Ísland – Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV

Ísland – Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV

Ísland – Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir – Valur – 48 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Bayern Munich – 8 leikir

Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 1 leikur

Guðný Árnadóttir – AC Milan – 19 leikir

Elísa Viðarsdóttir – Valur – 49 leikir

Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 108 leikir, 8 mörk

Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 49 leikir

Guðrún Arnardóttir – Rosengard – 22 leikir, 1 mark

Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 12 leikir, 1 mark

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 11 leikir

Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Breiðablik – 4 leikir

Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 108 leikir, 37 mörk

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Stjarnan – 96 leikir, 14 mörk

Alexandra Jóhannsdóttir – Fiorentina – 29 leikir, 3 mörk

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayern Munich – 22 leikir, 8 mörk

Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 21 leikur, 3 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir – Kristianstads DFF – 9 leikir

Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 51 leikur, 4 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir – Wolfsburg – 25 leikir, 7 mörk

Svava Rós Guðmundsdóttir – Gotham FC – 42 leikir, 2 mörk

Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 20 leikir, 3 mörk

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir – Þróttur R.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir – PSG – 69 leikir, 12 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea