fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Pressan

Ákærður fyrir nauðgun – „Þetta er eins og að nauðga líki“

Pressan
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 05:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þú verður að vakna, því þetta er eins og að nauðga líki.“ Þetta er 25 ára maður sagður hafa sagt ítrekað við konu nótt eina í desember 2021 í íbúð í Vanløse í Danmörku.

Samkvæmt ákæru nauðgaði maðurinn konunni sem átti erfitt með að halda sér vakandi. B.T. skýrir frá þessu.

Verjandi mannsins segir að hann neiti sök.

Í ákærunni kemur fram að maðurinn hafi án samþykkis konunnar og á meðan hún svaf meðal annars sett fingur inn í leggöng hennar. Síðan hafi hann afklæðst og lagst ofan á hana. Síðan tók hann um hendur hennar og hafði samfarir við hana í leggöng á meðan hann spurði hana ítrekað „ertu vakandi?“.

Þetta gerði hann þrátt fyrir að konan reyndi að snúa líkama sínum frá honum og klemma læri sín saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona mörgum stundar fólk kynlíf með á lífsleiðinni

Svona mörgum stundar fólk kynlíf með á lífsleiðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfulla njósnafyrirtækið sem hefur farið með himinskautum síðan Trump tók við völdum – Komið til að trufla, hræða og stundum til að drepa

Dularfulla njósnafyrirtækið sem hefur farið með himinskautum síðan Trump tók við völdum – Komið til að trufla, hræða og stundum til að drepa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Regluleg morgunstandpína getur lengt lífið um mörg ár

Regluleg morgunstandpína getur lengt lífið um mörg ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást