fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 16:46

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óliver Steinar Guðmundsson er genginn í raðir Vals frá Atalanta.

Þetta er annar leikmaðurinn sem félagið kynnir í dag á eftir Lúkasi Loga Heimissyni.

Óliver er 18 ára gamall og uppalinn hjá Haukum.

Yfirlýsing Vals
Óliver Steinar Guðmundsson í Val frá Atalanta

Knattspyrnudeild Vals hefur náð samkomulagi við Atalanta á Ítalíu um félagaskipti Ólivers Steinar Guðmundssonar. Óliver gekk til lið við Atalanta 16 ára gamall frá Haukum. Hann er fæddur árið 2004 og hefur leikið með U18 og U19 liðum Atalanta sem miðjumaður og með U19 ára landsliði Íslands.

Við bjóðum Óliver velkominn á Hlíðarenda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“