fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Conte með gallblöðrubólgu – Ekki ljóst hvað hann verður lengi frá

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 11:30

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham hefur verið verði greindur með gall­blöðru­bólgu. Hann mun gangast undir aðgerð í dag þar sem gallblaðran verður fjarlægð.

Tottenham staðfestir tíðindin og segir að Conte fái sinn tíma til að ná sér áður en hann snýr aftur. Endurheimtin eftir aðgerðina mun taka einhvern tíma og ekki er tekin fram nein dagsetning með endurkomu hans.

Conte fór að finna fyrir miklum eymslum í kvið og við læknisskoðun kom í ljós að hann var með gallblöðrubólgu.

„Allir hjá fé­laginu senda honum bata­kveðjur,“ segir í yfir­lýsingu Totten­ham.

Tottenham er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er sunnudag þegar liðið tekur á móti Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham