fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sjáðu listann: Yrðu dýrustu kaup liðs á Bretlandi ef félagsskiptin ganga í gegn í dag

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 09:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea bíða nú spenntir en einnig óþreigjufullir eftir svari frá forráðamönnum Benfica varðandi tilboð Chelsea í miðjumann liðsins, heimsmeistarann Enzo Fernandez.

Helstu stjórnendur Benfica funduðu í nótt, ásamt forseta félagsins Rui Costa, varðandi það hvort samþykkja ætti tilboðið frá Chelsea. Ekki fékkst niðurstaða á fundinum.

Tilboð Chelsea er sagt hljóða upp á 105 milljónir punda og yrðu það dýrstu kaup í sögu félagsskipta á Bretlandseyjum.

Núverandi met var sett í ágúst árið 2021 með félagsskiptum Jack Grealish frá Aston Villa til Manchester City en kaupverðið þá hljóðaði upp á 100 milljónir punda.

Hér má sjá hvar möguleg félagsskipti Enzo Fernandez til Chelsea myndu standa samanborið við dýrustu félagsskipti liða á Bretlandseyjum til þessa:

Myndir: Skjáskot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður