fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Segja Arsenal hafa sett fram sitt þriðja tilboð í Caceido – Yrði félagsmet ef samþykkt

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 08:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Jacque Talbot heldur því fram á samfélagsmiðlinum Twitter að Arsenal hafi lagt fram sitt þriðja tilboð í Moises Caceido, miðjumann Brighton.

Arsenal hefur verið orðað við leikmanninn undanfarið en hingað til hafa tilraunir þess að til að klófesta hann ekki gengið. Leikmaðurinn vill fara frá Brighton en félagið vill ekki sleppa honum.

Jacque heldur því fram að tilboðið sem Arsenal hefur sett fram núna yrði félagsmet hvað greiðslu fyrir leikmann varðar ef samþykkt verður.

Það þýðir að upphæðin sem boðin hefur verið í leikmanninn er yfir 72 milljónir punda en það er sú upphæð sem Arsenal keypti Nicolas Pepe á og er núverandi félagsmet.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður