fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Arsenal var ekki fyrsta liðið til að reyna við Trossard – Tóku of langan tíma og misstu af honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal var ekki fyrsta liðið til að setja sig í samband við vængmanninn Leandro Trossard.

Þetta staðfestir umboðsmaður leikmannsins og segir að Tottenham hafi viljað fá Trossard stuttu áður en hann gekk í raðir Arsenal.

Brighton vildi selja leikmanninn í janúarglugganum en hann náði ekki vel saman við stjóra liðsins, Roberto De Zerbi.

Tottenham tók hins vegar of langan tíma og var Arsenal ekki lengi að nýta sér þau mistök liðsins.

,,Tottenham hafði samband við okkur á síðustu tveimur vikum,“ sagði umboðsmaður leikmannsins.

,,Þeir sögðust vilja hann en vildu einnig að við myndum bíða. Á miðvikudag settum við okkur í samband við Arsenal og svo 24 tímum seinna var allt klárt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn