fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sonur Beckham vekur athygli eftir nýtt myndband

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:00

Romeo Beckham og Mia Regan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham, sonur David Beckham, sýndi skemmtileg tilþrif í vikunni og minnti á föður sinn.

Romeo skoraði frábært aukaspyrnumark er hann vann með YouTube rásinni Pro: Direct Soccer og minnti á pabba.

David var þekktur fyrir stórkostlegar aukaspyrnur sem og sendingar á sínum ferli en hann lék með liðum eins og Manchester United og Real Madrid.

Romeo er 20 ára gamall en hann er hluti af varaliði Brentford eftir dvöl hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.

Hér má sjá klippuna sem hefur vakið töluverða athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid