fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

‘Drottning twerksins’ þakkar fyrir kveðjurnar á stórum tímamótum

433
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 19:30

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að­eins nokkrir dagar eru síðan að enska úr­vals­deildar­fé­lagið Arsenal gekk frá kaupum á mið­verðinum Jakub Kiwi­or frá Spezia á Ítalíu en nú þegar eru hann og unnusta hans Claudia Kowalczyk farin að finna fyrir vel­vild og stuðningi frá Lundúnum.

Jakub hefur verið að gera gott mót á Ítalíu undan­farna mánuði og það vakti at­hygli knatt­spyrnu­stjórans Mikel Arteta og for­ráða­manna Arsenal sem sáu það sem fýsi­legan kost að breikka leik­manna­hóp sinn með því að fá hann til liðs við sig.

Claudia, jafnan kölluð ‘Drottning twerksins’ fyrir hæfileika sína á dansgólfinu virðist einnig himin­lifandi með skipti Jakubs til Arsenal og þakkar hún fyrir alla vel­vildina og heilla­óskirnar, í kjöl­far fé­lags­skipta hans, í færslu á Insta­gram.

,,Takk fyrir allar kveðjurnar. Ég næ ekki að svara þeim öllum en kann virki­lega vel að meta þær. London ég er til­búin!“

Jakub gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal á morgun þegar að liðið mætir Manchester City í stór­leik í ensku bikar­keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy