fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sjáðu atvikið í gær – Enginn skilur hvað hann var að spá

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 13:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea var með furðulega tilburði í leik Manchester United gegn Arsenal í gær.

Liðin áttust við í stórleik í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heimamenn í Arsenal unnu dramatískan 3-2 sigur.

Það kom upp atvik í leiknum þar sem De Gea lét sig falla ansi auðveldlega eftir litla snertingu frá Eddie Nketiah, sem skoraði tvö mörk í leiknum.

Fáir botna í þessu þar sem Spánverjinn var aldrei líklegur til að fá neitt fyrir sinn snúð þarna.

Þetta atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær