fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Athæfi stjörnunnar ungu í gær vekur upp mikla furðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 10:11

Bukayo Saka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fagn Bukayo Saka eftir mark sitt gegn Manchester United í gær hefur verið mikið í umræðunni.

Skytturnar unnu dramatískan sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær og eru nú með fimm stiga forskot á toppnum.

Marcus Rashford kom United í 0-1 í gær en Saka átti síðar í leiknum eftir að koma Arsenal í 2-1.

Það vakti athygli að fagn Saka var það sama og hjá Rashford.

Vakti þetta upp mikið umtal og furðu einhverra á samfélagsmiðlum. Því var velt upp hvort eitthvað ósætti væri á milli Saka og Rashford.

Flestir eru þó á því að um einfalt grín hafi verið að ræða.

Fögnin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum